Er einhver sem getur útskýrt það fyrir mér og öðrum hvers vegna "við" borgum 20 dali meira á tunnuna heldur en Bandaríkjamenn? Er eitthvað sem réttlætir það?
Verð á hráolíu lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 17.6.2011 | 12:44 | Facebook
Athugasemdir
Steingrímur fjármálaráðherra og yfirbygging olíufélaganna er ein útskýring.
Sigrún Óskars, 17.6.2011 kl. 12:57
Sem betur fer er það nú ekki þannig að Ísland hafi nein áhrif á þennan verðmun, þar sem að verðmunurinn sem ég er að tala um er verð á markaði erlendis en ekki hér heima.
Sigurður Árni Friðriksson, 18.6.2011 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.