Uuuuhh...síðast þegar ég vissi að þá lendir það á viðskiptavinum skipafélagsins (þeirra sem eiga farm umborð) að greiða kostnaðinn sem verður við að bjarga skipi af strandstað....Eins heimskulegt og það er nú, þannig að mér vitanlega er ekki farið með rétt mál í þessari frétt frekar en ansi mörgum öðrum litlum fréttum hér á mbl.is orðið....
Vinaleg tilmæli til fréttamanna: Þið eruð ekkert of góðir til að afla ykkur upplýsinga áður en þið blaðrið um hluti sem þið vitið lítið eða ekkert um þar sem að fjölmiðlar eiga stóran þátt í skoðana myndun almennings. Heimskir fjölmiðlar skapa heimska þjóð. Þetta er bara common sense. Google virkar ;-)
Vinaleg tilmæli til fréttamanna: Þið eruð ekkert of góðir til að afla ykkur upplýsinga áður en þið blaðrið um hluti sem þið vitið lítið eða ekkert um þar sem að fjölmiðlar eiga stóran þátt í skoðana myndun almennings. Heimskir fjölmiðlar skapa heimska þjóð. Þetta er bara common sense. Google virkar ;-)
Pólfoss strandaður við Noreg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 16.11.2012 | 11:17 | Facebook
Athugasemdir
Ja Sigurður! þetta með vandaða fréttamensku er leiðinlegt vandamá sem varðar okkur öll sem lesum blöð, erlend sem innlend. Og myndadellan með Pólfoss og 2 skip sem heita Eimskip! Það er reglulega gaman að lesa vel skrifaðar fréttir og annað sem byrt er í þessym blöðum og las ég hér á árum áður 6-8 pappírsblöð daglega, en þá bjó ég úti. Í dag les ég á netinu Moggan og 6 norsk og sænsk dagblöð.
Eyjólfur Jónsson, 16.11.2012 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.